Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 22:32 Einn keppandi var sendur heim í kvöld. Það eru því sex keppendur eftir. Næsta úrslitakvöld fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Gotti B Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Í síðasta þætti var met slegið í símakosningunni en það met var slegið í kvöld og hafa aldrei áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk mjög jákvæða umsögn frá ölllum dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið og sagði Bríet: „Þú varst í kvöld að sýna okkur nýja hlið sem er mjög mikilvægt en ég fann að þér fannst það smá óþægilegt, það var einhver smá dofi yfir þér. En það er af því þú ert að stækka og þegar maður er að stækka þarf maður að prófa eitthvað nýtt.“ Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu náði Birgitta ekki að vinna áhorfendur á sitt band.Vísir/Gotti „Þú ert geggjuð rokkstjarna allt í einu. Algjör hetja og mjög hressandi að heyra þig í þessum heimi,“ sagði Daníel Ágúst sem skynjaði þó smá óöryggi í byrjun. „Þetta var svakalegur flutningur og þú kemur mér alltaf meira og meira á óvart,“ sagði Herra Hnetusmjör og bætti við „Því lengra sem þú komst inn í lagið og þarna undir lokin var þetta bara galið. Takk fyrir.“ Nú eru sex keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni. Idol Tónlist Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Í síðasta þætti var met slegið í símakosningunni en það met var slegið í kvöld og hafa aldrei áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk mjög jákvæða umsögn frá ölllum dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið og sagði Bríet: „Þú varst í kvöld að sýna okkur nýja hlið sem er mjög mikilvægt en ég fann að þér fannst það smá óþægilegt, það var einhver smá dofi yfir þér. En það er af því þú ert að stækka og þegar maður er að stækka þarf maður að prófa eitthvað nýtt.“ Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu náði Birgitta ekki að vinna áhorfendur á sitt band.Vísir/Gotti „Þú ert geggjuð rokkstjarna allt í einu. Algjör hetja og mjög hressandi að heyra þig í þessum heimi,“ sagði Daníel Ágúst sem skynjaði þó smá óöryggi í byrjun. „Þetta var svakalegur flutningur og þú kemur mér alltaf meira og meira á óvart,“ sagði Herra Hnetusmjör og bætti við „Því lengra sem þú komst inn í lagið og þarna undir lokin var þetta bara galið. Takk fyrir.“ Nú eru sex keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni.
Idol Tónlist Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira