Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 19:33 Pálmi Rafn tekur við sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR. Hann var aðalþjálfari kvennaliðs félagsins. vísir/sigurjón Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024 Besta deild karla KR Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024
Besta deild karla KR Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira