„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur Andersen Willumsson var sáttur með markið og sigurinn í leikslok. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. „Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
„Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira