Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 19:36 Framkonur fögnuðu sigri á heimavelli vísir / hulda margrét Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. Bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki eftir að deildin hófst að nýju eftir langt hlé vegna HM og jólahátíða. Síðasti tapleikur beggja liða var gegn Val fyrir áramót. ÍBV byrjaði leikinn frábærlega og komst í 6-2 á upphafsmínútunum. Þá tók heimaliðið við sér og skoraði 12 mörk gegn aðeins 2 frá ÍBV, hálfleikstölur 14-8. Alfa Brá Hagalín var fremst meðal jafningja í fyrri hálfleik hjá Fram, skoraði 5 mörk, fiskaði víti og gaf tvær stoðsendingar. ÍBV tókst aldrei að minnka muninn almennilega í seinni hálfleik, Framarar héldu þeim í skefjum með sterkum varnarleik og misstu forystuna ekki frá sér. Þær gáfu svo enn frekar í á lokamínútum leiksins og sigldu sigrinum örugglega heim. Alfa Brá leiddi markaskorun Fram með 8 mörk, Þórey Rósa skoraði 7, þar eftir voru svo Erna Guðlaug og Íris Anna með 4 mörk hver. Elísa Elíasdóttir stóð upp úr í liði ÍBV með 7 mörk úr jafnmörgum skotum. Næsta umferð ætti að verða öllu auðveldari fyrir bæði lið, Fram mætir Þór/KA og ÍBV mætir Stjörnunni. Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira
Bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki eftir að deildin hófst að nýju eftir langt hlé vegna HM og jólahátíða. Síðasti tapleikur beggja liða var gegn Val fyrir áramót. ÍBV byrjaði leikinn frábærlega og komst í 6-2 á upphafsmínútunum. Þá tók heimaliðið við sér og skoraði 12 mörk gegn aðeins 2 frá ÍBV, hálfleikstölur 14-8. Alfa Brá Hagalín var fremst meðal jafningja í fyrri hálfleik hjá Fram, skoraði 5 mörk, fiskaði víti og gaf tvær stoðsendingar. ÍBV tókst aldrei að minnka muninn almennilega í seinni hálfleik, Framarar héldu þeim í skefjum með sterkum varnarleik og misstu forystuna ekki frá sér. Þær gáfu svo enn frekar í á lokamínútum leiksins og sigldu sigrinum örugglega heim. Alfa Brá leiddi markaskorun Fram með 8 mörk, Þórey Rósa skoraði 7, þar eftir voru svo Erna Guðlaug og Íris Anna með 4 mörk hver. Elísa Elíasdóttir stóð upp úr í liði ÍBV með 7 mörk úr jafnmörgum skotum. Næsta umferð ætti að verða öllu auðveldari fyrir bæði lið, Fram mætir Þór/KA og ÍBV mætir Stjörnunni.
Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira