FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 20:46 Erling Braut Håland var í liði ársins hjá FIFA ásamt fimm samherjum sínum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira