Neita að framselja prest sakaðan um morð og pyntingar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 11:24 Margir liðsinnar herforingjastjórnarinnar hafa þurft að svara til saka fyrir glæpi sína undanfarna áratugi. EPA/Isaac Fontana Dómsmálaráðherra Ítalíu hefur synjað beiðni Argentínu um að framselja prest sem er sakaður um hræðilega glæpi sem hann á að hafa framið á valdatíð Juans Peróns og herforingjastjórn landsins á þeim tíma. Hinn 86 ára gamli séra Franco Reverberi var prestur í argentínska hernum og er sakaður um að hafa tekið þátt í morðinu á 20 ára aðgerðasinnanum José Guillermo Berón árið 1976 ásamt því að hafa pynt hann. Guardian greinir frá því að Franco sé með argentínskan og ítalskan ríkisborgararétt og hafi yfirgefið heimaland sitt í kjölfar þess að argentínsk yfirvöld hófu réttarhöld yfir mörgum liðsinnum herforingjastjórnarinnar. Síðan þá hefur hann búið í borginni Parma og þvertekur fyrir að eiga þátt í málinu. Vatíkanið hefur ekki tjáð sig um málið né bannfært hann. Í gær beitti Carlo Nordio dómsmálaráðherra Ítalíu neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að Franco verði framseldur og segir aldur hans og heilsu vera helstu ástæðurnar fyrir því. Margir sem sakaðir eru um glæpi í störfum sínum fyrir herforingjastjórnina hafa flúið til Ítalíu vegna þess hvað margir Argentínumenn eru af ítölskum uppruna eða með ítalskt ríkisfang. Argentína Ítalía Erlend sakamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Hinn 86 ára gamli séra Franco Reverberi var prestur í argentínska hernum og er sakaður um að hafa tekið þátt í morðinu á 20 ára aðgerðasinnanum José Guillermo Berón árið 1976 ásamt því að hafa pynt hann. Guardian greinir frá því að Franco sé með argentínskan og ítalskan ríkisborgararétt og hafi yfirgefið heimaland sitt í kjölfar þess að argentínsk yfirvöld hófu réttarhöld yfir mörgum liðsinnum herforingjastjórnarinnar. Síðan þá hefur hann búið í borginni Parma og þvertekur fyrir að eiga þátt í málinu. Vatíkanið hefur ekki tjáð sig um málið né bannfært hann. Í gær beitti Carlo Nordio dómsmálaráðherra Ítalíu neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að Franco verði framseldur og segir aldur hans og heilsu vera helstu ástæðurnar fyrir því. Margir sem sakaðir eru um glæpi í störfum sínum fyrir herforingjastjórnina hafa flúið til Ítalíu vegna þess hvað margir Argentínumenn eru af ítölskum uppruna eða með ítalskt ríkisfang.
Argentína Ítalía Erlend sakamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent