Kolbrún Björt og Ragnar Ísleifur ný leikskáld Borgarleikhússins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. janúar 2024 11:31 Brynjólfur Bjarnason, Kolbrún Björt Sigfúsdóttir, frú Vigdís Finnbogadóttir, Ragnar Ísleifur Bragason og Brynhildur Guðjónsdóttir. Kolbrún Björt Sigfúsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason hafa verið valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2024 til 2026. Tilkynnt var um valið við athöfn í Borgarleikhúsinu í gær þann 11. janúar, á afmælisdegi leikfélagsins, sem fagnaði 127 árum. Fram kemur í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu að Kolbrún Björt og Ragnar Ísleifur hafi verið valin úr hópi sautján umsækjenda og að þau taki við af Birni Jóni Sigurðssyni, en verk hans verður hluti af verkefnaskrá Borgarleikhússins á næsta leikári. Leikskáldin tvö hefja störf við upphaf næsta leikárs og munu þau starfa innan veggja hússins, undir verndarvæng Leikritunarsjóðsins. Leikskáld Borgarleikhússins fá aðstöðu í leikhúsinu, vinna þar á samningstímanum og eru hluti af starfsliði Borgarleikhússins. Kappkostað er að veita leikskáldinu aðgang að allri starfsemi Borgarleikhússins og að það njóti aðstoðar, leiðsagnar og stuðnings leikhússtjóra, leiklistarráðunauta og annars starfsfólks leikhússins. Auk þess á skáldið kost á samræðum við leikara, leikstjóra og leikmyndahöfunda og að sitja æfingar á verkefnum Borgarleikhússins. Kolbrún Björt Sigfúsdóttir lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í Shakespeare leikstjórn við Háskólann í Exeter. Kolbrún hefur starfað á Bretlandseyjum frá árinu 2013, bæði með eigin leikhóp – Brite Theater – og innanhúss við Traverse leikhúsið í Edinborg og Tron leikhúsið í Glasgow. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, núna síðast tilnefningu til skosku gagnrýnendaverðlaunanna sem leikstjóri ársins 2022. Hún átti vinningsverk í leikritunarsamkeppni Royal Shakespeare Company, 37 Plays. Ragnar Ísleifur Bragason hefur lokið námið frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur tekið þátt í starfi fjölda leikhópa á Íslandi í rúman áratug. Þar má þar helst nefna 16 elskendur og Kriðpleir, en Ragnar er einn höfunda og flytjenda beggja hópa. Meðal verka Kriðpleirs má nefna útvarpsleikritin Bónusferðin árið 2018, Litlu jólin árið 2019, Vorar skuldir árið 2021 og Sjálfsalinn árið 2023, sem tilnefnt var til Evrópsku útvarpsverkaverðlaunanna, Prix Europa. Markmið Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur er að efla nýsköpun og fjölbreytni í íslenskri leikritun, auka vægi leikritunar í samfélaginu og stuðla að því að hún njóti virðingar í samfélagi lista. Formaður stjórnar Leikritunarsjóðsins er frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur, auk Brynjólfs Bjarnasonar og Brynhildar Guðjónsdóttur leikhússtjóra. Leiklistarráðunautar hússins eru stjórn sjóðsins til ráðgjafar. Menning Vistaskipti Leikhús Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu að Kolbrún Björt og Ragnar Ísleifur hafi verið valin úr hópi sautján umsækjenda og að þau taki við af Birni Jóni Sigurðssyni, en verk hans verður hluti af verkefnaskrá Borgarleikhússins á næsta leikári. Leikskáldin tvö hefja störf við upphaf næsta leikárs og munu þau starfa innan veggja hússins, undir verndarvæng Leikritunarsjóðsins. Leikskáld Borgarleikhússins fá aðstöðu í leikhúsinu, vinna þar á samningstímanum og eru hluti af starfsliði Borgarleikhússins. Kappkostað er að veita leikskáldinu aðgang að allri starfsemi Borgarleikhússins og að það njóti aðstoðar, leiðsagnar og stuðnings leikhússtjóra, leiklistarráðunauta og annars starfsfólks leikhússins. Auk þess á skáldið kost á samræðum við leikara, leikstjóra og leikmyndahöfunda og að sitja æfingar á verkefnum Borgarleikhússins. Kolbrún Björt Sigfúsdóttir lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í Shakespeare leikstjórn við Háskólann í Exeter. Kolbrún hefur starfað á Bretlandseyjum frá árinu 2013, bæði með eigin leikhóp – Brite Theater – og innanhúss við Traverse leikhúsið í Edinborg og Tron leikhúsið í Glasgow. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, núna síðast tilnefningu til skosku gagnrýnendaverðlaunanna sem leikstjóri ársins 2022. Hún átti vinningsverk í leikritunarsamkeppni Royal Shakespeare Company, 37 Plays. Ragnar Ísleifur Bragason hefur lokið námið frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur tekið þátt í starfi fjölda leikhópa á Íslandi í rúman áratug. Þar má þar helst nefna 16 elskendur og Kriðpleir, en Ragnar er einn höfunda og flytjenda beggja hópa. Meðal verka Kriðpleirs má nefna útvarpsleikritin Bónusferðin árið 2018, Litlu jólin árið 2019, Vorar skuldir árið 2021 og Sjálfsalinn árið 2023, sem tilnefnt var til Evrópsku útvarpsverkaverðlaunanna, Prix Europa. Markmið Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur er að efla nýsköpun og fjölbreytni í íslenskri leikritun, auka vægi leikritunar í samfélaginu og stuðla að því að hún njóti virðingar í samfélagi lista. Formaður stjórnar Leikritunarsjóðsins er frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur, auk Brynjólfs Bjarnasonar og Brynhildar Guðjónsdóttur leikhússtjóra. Leiklistarráðunautar hússins eru stjórn sjóðsins til ráðgjafar.
Menning Vistaskipti Leikhús Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning