Belichick hættir að þjálfa New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 13:16 Tom Brady og Bill Belichick voru nánast óstöðvandi saman hjá New England Patriots. Getty Næstum því aldarfjórðungs langri þjálfaratíð Bill Belichick hjá New England Patriots er á enda. Bandarískir fjölmiðlar segja að hann hafi stýrt liðinu í síðasta skiptið. Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024 NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira