Fyrstu landsleikir ársins í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson sló í gegn í Bestu deildinni í sumar og með 19 ára landsliðinu. Nú fær hann tækifæri með A-landsliðinu. Getty/Seb Daly Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar fyrstu landsleiki sína á árinu í Bandaríkjunum á næstunni og fótboltaáhugafólk getur horft á þá báða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira