Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Árni Jóhannsson skrifar 10. janúar 2024 21:21 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. „Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“ Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“
Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31