Martröð City í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 10:30 Heimavöllur Tottenham hefur reynst Pep Guardiola og lærisveinum hans í Manchester City afar erfiður. Getty/James Gill Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins. Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira