Norrænt kuldamet slegið í Finnlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 16:27 Maður gengur á frosnu Eystrasaltinu í Helsinki. AP/Vesa Moilanen Kuldakast ríður nú yfir norðurhluta Skandinavíu og fór hitastigið á hinum norðlægu landamærum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands niður fyrir -40 gráður. Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886. Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886.
Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila