Tryggir sér ævilanga friðhelgi og lífstíðarþingsæti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2024 07:50 Forsetinn hefur gulltryggt sig til æviloka. AP/Alexander Zemlianichenko Alexander Lukashenko, forseti Belarús, hefur undirritað ný lög sem kveða á um ævilanga friðhelgi hans frá saksókn í refsimálum. Þá kveða lögin einnig á um að stjórnarandstæðingar sem hafa neyðst til að flýja land séu ekki lengur kjörgengir. Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu. Belarús Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu.
Belarús Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira