Tryggir sér ævilanga friðhelgi og lífstíðarþingsæti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2024 07:50 Forsetinn hefur gulltryggt sig til æviloka. AP/Alexander Zemlianichenko Alexander Lukashenko, forseti Belarús, hefur undirritað ný lög sem kveða á um ævilanga friðhelgi hans frá saksókn í refsimálum. Þá kveða lögin einnig á um að stjórnarandstæðingar sem hafa neyðst til að flýja land séu ekki lengur kjörgengir. Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu. Belarús Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu.
Belarús Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira