Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2024 15:31 Luke Littler getur orðið heimsmeistari í pílukasti í kvöld. getty/Zac Goodwin Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55. Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55.
Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31
Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38