Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2024 15:31 Luke Littler getur orðið heimsmeistari í pílukasti í kvöld. getty/Zac Goodwin Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55. Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55.
Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31
Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38