Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 10:00 Danielle van de Donk og Ellie Carpenter kyssa bikar sem þær unnu saman með Lyon. @elliecarpenterr Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira