Heimsmeistari ákærður fyrir að valda dauða eiginkonu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:00 Rohan Dennis keppir í hjólreiðum og hefur unnið heimsmeistaratitil. Getty/Dario Belingheri Ástralski íþróttamaðurinn Rohan Dennis hefur verið ákærður fyrir að binda enda á líf eiginkonu sinnar Melissa Dennis síðastliðið laugardagskvöld. Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira