Rýma tvo reiti á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2024 16:04 Þessi mynd af Seyðisfirði tengist fréttinni ekki beint. vísir Tveir reitir hafa verið rýmdir á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Óvissustig er í gildi á Austfjörðum. „Þetta eru í raun tvö hús undir Strandartindi, þar þarf ekkert mikinn snjó. Við búumst ekki við snjóflóðahættu annars staðar, eins og á Neskaupsstað, í bili,“ Óliver Hilmarsson ofanflóðasérfræðingur í samtali við Vísi og bætir við að um iðnaðarúsnæði sé að ræða. Þrír voru á svæðinu þegar óvissustigi var lýst yfir. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. „Vitað er um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafa þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum.“ Því sé búið að lýsa yfir hættustigi og rýma reiti 4 og 6 á Seyðisfirði. „Veðurspá sýnir áframhaldandi austanátt með snjókomu til fjalla en rigningu á láglendi og neðri hluta hlíða. Því má búast við votum snjóflóðum og mögulega krapaflóð á láglendi þegar líður á kvöldið.“ Ekki er búist við hraðfara þurrum flóðum í þessu veðri með langt úthlaup eins og í snjóflóðahrinunni í mars á síðasta ári. Á þriðjudag dregur úr úrkomu með stöku éljum til fjalla og skúrum á láglendi og ætti þá að draga úr snjóflóðahættu en mögulega getur verið krapaflóðahætta áfram. Múlaþing Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
„Þetta eru í raun tvö hús undir Strandartindi, þar þarf ekkert mikinn snjó. Við búumst ekki við snjóflóðahættu annars staðar, eins og á Neskaupsstað, í bili,“ Óliver Hilmarsson ofanflóðasérfræðingur í samtali við Vísi og bætir við að um iðnaðarúsnæði sé að ræða. Þrír voru á svæðinu þegar óvissustigi var lýst yfir. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. „Vitað er um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafa þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum.“ Því sé búið að lýsa yfir hættustigi og rýma reiti 4 og 6 á Seyðisfirði. „Veðurspá sýnir áframhaldandi austanátt með snjókomu til fjalla en rigningu á láglendi og neðri hluta hlíða. Því má búast við votum snjóflóðum og mögulega krapaflóð á láglendi þegar líður á kvöldið.“ Ekki er búist við hraðfara þurrum flóðum í þessu veðri með langt úthlaup eins og í snjóflóðahrinunni í mars á síðasta ári. Á þriðjudag dregur úr úrkomu með stöku éljum til fjalla og skúrum á láglendi og ætti þá að draga úr snjóflóðahættu en mögulega getur verið krapaflóðahætta áfram.
Múlaþing Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira