Nýársbingó Blökastsins í dag: „Stærsta bingóið til þessa“ Boði Logason skrifar 1. janúar 2024 09:01 Egill, Auddi og Steindi verða í stuði í dag. Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag. Glæsilegir vinningar eru í boði. Auddi, Steindi og Egill lofa mikilli skemmtun og von er á sérstökum gestum í heimsókn. „Þetta verður stærsta Bingóið hingað til, flottustu vinningarnir og fleiri bingó en við höfum áður verið með. Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann og spilað Bingó, svo mæta þau Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergman og Halldór Gunnar og taka lagið. Þetta er stemnings-bingó, svo ef þú færð bingó heima í stofu mundu þá að öskra BINGÓ,“ segir Steindi. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann. Glæsilegir vinningar 100.000 kr. gjafabréf frá Icelandair 135.000 kr. Legion Go leikjatölva og over-ear Bose heyrnatól frá Origo 150.000 kr. gjafabréf í tattoo frá Gísla Þórsson á Lifandi List Tattoo Studio Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Kalda (Gisting fyrir 2 í eina nótt með morgunverði og bjórbað fyrir 2 í bjórböðunum) Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni 100.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu Playstation 5 Slim frá Senu Tvö árskort í Sporthúsinu að andvirði 260.000 kr. (Gullkort) Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins fá aðgang að hlekk með bingóinu og geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að kalla líka „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi. FM957 FM95BLÖ Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Auddi, Steindi og Egill lofa mikilli skemmtun og von er á sérstökum gestum í heimsókn. „Þetta verður stærsta Bingóið hingað til, flottustu vinningarnir og fleiri bingó en við höfum áður verið með. Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann og spilað Bingó, svo mæta þau Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergman og Halldór Gunnar og taka lagið. Þetta er stemnings-bingó, svo ef þú færð bingó heima í stofu mundu þá að öskra BINGÓ,“ segir Steindi. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann. Glæsilegir vinningar 100.000 kr. gjafabréf frá Icelandair 135.000 kr. Legion Go leikjatölva og over-ear Bose heyrnatól frá Origo 150.000 kr. gjafabréf í tattoo frá Gísla Þórsson á Lifandi List Tattoo Studio Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Kalda (Gisting fyrir 2 í eina nótt með morgunverði og bjórbað fyrir 2 í bjórböðunum) Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni 100.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu Playstation 5 Slim frá Senu Tvö árskort í Sporthúsinu að andvirði 260.000 kr. (Gullkort) Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins fá aðgang að hlekk með bingóinu og geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að kalla líka „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi.
FM957 FM95BLÖ Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira