Óprúttnir aðilar þykjast vera í Hjálparsveit skáta Jón Þór Stefánsson skrifar 30. desember 2023 11:13 Svikahrapparnir þykjast vera í Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Hjálparsveit skáta í Kópavogi segir óprúttna aðila nú nota nafn sveitarinnar í annarlegum tilgangi. Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“ Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“
Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira