Óprúttnir aðilar þykjast vera í Hjálparsveit skáta Jón Þór Stefánsson skrifar 30. desember 2023 11:13 Svikahrapparnir þykjast vera í Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Hjálparsveit skáta í Kópavogi segir óprúttna aðila nú nota nafn sveitarinnar í annarlegum tilgangi. Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“ Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“
Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira