Jacques Delors er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. desember 2023 18:38 Delors á ráðstefnu árið 2013. EPA Franski stjórnmálamaðurinn Jacques Delors, sem gegndi embætti formanns framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á níunda og tíunda áratugnum, er látinn. Hann var 98 ára gamall. Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023 Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023
Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira