Elsti Íslendingurinn stefnir á að verða 110 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2023 20:31 Þórhildur er ótrúlega hress og spræk nýorðin 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem er 106 ára nýtur jólanna með fjölskyldu sinni en hún á um hundrað afkomendur. Sjálf segist hún stefna á að lifa til 110 ára aldurs því þá er Gissur Páll Gissurarson búin að lofa að syngja í afmælinu hennar. Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira