Meint mansalsvél fékk að fara frá Frakklandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 21:48 Til stóð að fljúga vélinni, sem er rúmensk, til Níkaragva. Síðan var hún kyrrsett í Frakklandi. Eftir það fór hún til Indlands. Christopher Ena/AP Flugvél sem hafði verið kyrrsett í Frakklandi frá því á fimmtudag, vegna gruns um að farþegar hennar væru fórnarlömb mansals, var flogið til Indlands í dag. Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins að vélinni hafi verið flogið frá Vatry-flugvelli í Frakklandi til Indlands, með 276 indverska farþega innanborðs. Vélin, sem er ein fjögurra sem fljúga undir merkjum rúmenska félagsins Legend Airlines, var kyrrsett í Frakklandi á fimmtudag. Eftir að vélin lenti í Frakklandi barst lögreglu nafnlaus ábending um að tveir farþeganna gætu tengst mansalshring. Þeir voru þá teknir í varðhald. Lokaáfangastaður vélarinnar var, en 25 hinna 311 sem þá voru um borð í vélinni sóttu um hæli í Frakklandi, þar sem vélinni var lent til að taka eldsneyti. Talið er að flestir farþeganna hafi verið indverskir ríkisborgarar sem starfa í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Frönsk yfirvöld virðast hafa talið mögulegt að skipuleggjendur ferðarinnar hafi ætlað að koma fólkinu til Níkaragva, og þaðan til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Ekki liggur fyrir hvort rannsókn málsins leiddi í ljós að ekkert saknæmt væri á seyði, áður en kyrrsetningu vélarinnar var aflétt. Þá er einnig óljóst af hverju vélin hélt til Mumbai í Indlandi, í stað þess að halda til Níkaragva, þangað sem förinni var upphaflega heitið. Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins að vélinni hafi verið flogið frá Vatry-flugvelli í Frakklandi til Indlands, með 276 indverska farþega innanborðs. Vélin, sem er ein fjögurra sem fljúga undir merkjum rúmenska félagsins Legend Airlines, var kyrrsett í Frakklandi á fimmtudag. Eftir að vélin lenti í Frakklandi barst lögreglu nafnlaus ábending um að tveir farþeganna gætu tengst mansalshring. Þeir voru þá teknir í varðhald. Lokaáfangastaður vélarinnar var, en 25 hinna 311 sem þá voru um borð í vélinni sóttu um hæli í Frakklandi, þar sem vélinni var lent til að taka eldsneyti. Talið er að flestir farþeganna hafi verið indverskir ríkisborgarar sem starfa í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Frönsk yfirvöld virðast hafa talið mögulegt að skipuleggjendur ferðarinnar hafi ætlað að koma fólkinu til Níkaragva, og þaðan til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Ekki liggur fyrir hvort rannsókn málsins leiddi í ljós að ekkert saknæmt væri á seyði, áður en kyrrsetningu vélarinnar var aflétt. Þá er einnig óljóst af hverju vélin hélt til Mumbai í Indlandi, í stað þess að halda til Níkaragva, þangað sem förinni var upphaflega heitið.
Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira