Aflétta óvissustigi á Vestfjörðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 15:26 Óvissustigi hefur verið aflétt á Vestfjörðum. Vísir/Arnar Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum hefur verið aflétt. Snjóflóð á norðanverðum Vestfjörðum féllu aðfaranótt aðfangadags og Þorláksmessukvöld. Í færslu ofanflóðavaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomulítið hafi verið í nótt á Vestfjörðum og dregið úr vindi. Veðurspá geri ráð fyrir hægri norðaustanátt og síðan austanátt í dag, með lítilli úrkomu. „Snjóflóð féllu á norðanverðum Vestfjörðum aðfaranótt aðfangadags og á Þorláksmessukvöld. Ekki hefur frést af nýrri flóðum en vegir hafa víða verið lokaðir og fáir á ferli og því má búast við að fleiri snjóflóð hafi fallið en hafa verið tilkynnt,“ segir í færslunni. Mismunandi veðurlíkön sýni svipaðar spár og dregið hafi úr óvissu í veðurkortunum. Fyrr í dag var ákveðið að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi, en þar sem veðurspár voru óljósar var ákveðið að bíða með afléttingu á Vestfjörðum. Nú hefur hins vegar dregið úr snjóflóðahættu og ekki talið að hætta skapist í byggð úr þessu. Því var tekin ákvörðum um að aflétta einnig óvissustigi á Vestfjörðum. „Fólk ætti þó að gæta varúðar þegar ferðast er um brattlendi því töluvert hefur bætt í snjó til fjalla og snjóalög geta verið óstöðug. Gleðilega hátið og förum varlega á ferð um brattlendi!“ Snjóflóð á Íslandi Tengdar fréttir Aflétta óvissustigi fyrir norðan en bíða með Vestfirðina Tekin hefur verið ákvörðun um að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi. Óvissa í veðurspám fyrir annað kvöld gæti þó sett strik í reikninginn. Áfram er óvissustig á Vestfjörðum. 25. desember 2023 11:44 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Í færslu ofanflóðavaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomulítið hafi verið í nótt á Vestfjörðum og dregið úr vindi. Veðurspá geri ráð fyrir hægri norðaustanátt og síðan austanátt í dag, með lítilli úrkomu. „Snjóflóð féllu á norðanverðum Vestfjörðum aðfaranótt aðfangadags og á Þorláksmessukvöld. Ekki hefur frést af nýrri flóðum en vegir hafa víða verið lokaðir og fáir á ferli og því má búast við að fleiri snjóflóð hafi fallið en hafa verið tilkynnt,“ segir í færslunni. Mismunandi veðurlíkön sýni svipaðar spár og dregið hafi úr óvissu í veðurkortunum. Fyrr í dag var ákveðið að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi, en þar sem veðurspár voru óljósar var ákveðið að bíða með afléttingu á Vestfjörðum. Nú hefur hins vegar dregið úr snjóflóðahættu og ekki talið að hætta skapist í byggð úr þessu. Því var tekin ákvörðum um að aflétta einnig óvissustigi á Vestfjörðum. „Fólk ætti þó að gæta varúðar þegar ferðast er um brattlendi því töluvert hefur bætt í snjó til fjalla og snjóalög geta verið óstöðug. Gleðilega hátið og förum varlega á ferð um brattlendi!“
Snjóflóð á Íslandi Tengdar fréttir Aflétta óvissustigi fyrir norðan en bíða með Vestfirðina Tekin hefur verið ákvörðun um að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi. Óvissa í veðurspám fyrir annað kvöld gæti þó sett strik í reikninginn. Áfram er óvissustig á Vestfjörðum. 25. desember 2023 11:44 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Aflétta óvissustigi fyrir norðan en bíða með Vestfirðina Tekin hefur verið ákvörðun um að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi. Óvissa í veðurspám fyrir annað kvöld gæti þó sett strik í reikninginn. Áfram er óvissustig á Vestfjörðum. 25. desember 2023 11:44