Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 16:01 Sadio Mané og Cristiano Ronaldo eru meðal þeirra sem færðu sig yfir til Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira