Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 16:01 Sadio Mané og Cristiano Ronaldo eru meðal þeirra sem færðu sig yfir til Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira