Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2023 08:01 Joan Laporta, forseti Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01