Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2023 08:01 Joan Laporta, forseti Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Sjá meira
Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01