Jólatré að seljast upp: „Engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 14:55 Lítið er eftir af lifandi jólatrjám í verslunum landsins. Getty Lifandi jólatré eru við það að seljast upp í verslunum landsins. Forstjóri Húsasmiðjunnar segist merkja breytingar í kauphegðun landans þegar kemur að trjánum, bæði sé fólk tímanlega í því en eins eru mun fleiri að færa sig yfir í gervitré. „Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Jól Verslun Tré Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
„Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“
Jól Verslun Tré Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira