Jólatré að seljast upp: „Engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 14:55 Lítið er eftir af lifandi jólatrjám í verslunum landsins. Getty Lifandi jólatré eru við það að seljast upp í verslunum landsins. Forstjóri Húsasmiðjunnar segist merkja breytingar í kauphegðun landans þegar kemur að trjánum, bæði sé fólk tímanlega í því en eins eru mun fleiri að færa sig yfir í gervitré. „Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Jól Verslun Tré Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
„Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“
Jól Verslun Tré Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira