Neymar missir af Copa América Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 16:30 Neymar verður frá keppni næstu mánuðina. Vísir/Getty Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti Copa América Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni.
Fótbolti Copa América Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira