Hátíðarmaturinn sem klikkar ekki Ali 19. desember 2023 08:50 Það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn er að hann má elda á ótal máta. Hér fylgir skotheld uppskrift. Ali Hamborgarhryggurinn hefur verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í að verða 80 ár en Ali fagnar einmitt 80 ára afmæli á næsta ári. Mikil natni er lögð í framleiðsluna, hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðann. Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C. Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C.
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira