Myndaveisla: „Óendanlega þakklát öllum ofurkonunum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2023 20:00 Íris Ásmundardóttir, Berglind Rafnsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir dönsuðu í Ásmundarsal á laugardag á viðburðinum Hringrás x Gasa. Aldís Pálsdóttir Hópur listakvenna kom saman í Ásmundarsal síðastliðinn laugardag á listræna dansviðburðinum Hringrás x Gasa. Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir
Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01