„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 22:03 Lárus Jónsson er á leiðinni til Tene. Vísir/Hulda Margrét Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. „Jújú, þeir eru bara með gott lið og náðu bara góðu rönni. Þetta gamla góða, við vorum aðeins farnir að hika og þeir gengu á lagið“ Þór Þ. settu 60 stig í fyrri hálfleik, 23 stig í þriðja leikhluta en síðustu fimm mínútur leiksins reyndust þeim erfiðar. „Bara eins og gerist stundum. Menn fara aðeins að hika og sjá kannski ekki auðveldu leiðirnar. Við vorum nátturlega mikið að leita af póstinum og svo náðu þeir svona kannski aðeins að loka á það. Menn voru svo kannski með galopna leið að körfunni en hikuðu og þá eru fjórar sekúndur eftir af skotklukkunni og þá gengu Keflavík á lagið.“ „Þeir spila svolítið þannig vörn. Láta þig gera mistök en ef þú bara ákveður að drive-a á þá að þá er þeirra taktík að brjóta aldrei á þér þannig farðu bara á körfuna og þú færð alltaf lay-up.“ Í fyrri hálfleik voru gestirnir að skjóta um 60% úr þristum og stór skot að detta frá mörgum mönnum. „Mér fannst við vera að hitta vel í fyrri hálfleik og svo fannst mér við skora bara aðeins fjölbreyttari körfur í seinni. Fórum að skora meira af póstinum og vorum líka að fá aðeins úr hraðaupphlaupum og svona og þá leið mér vel. Manni líður ekkert rosalega vel þegar þú ert yfir og ert bara að hitta úr þriggja. “ Þessi sigur var gríðarlega mikilvægur fyrir gestina. Síðasti leikur fyrir jól og því kærkomin jólagjöf. „Já bara mjög gott. Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ég ætla að njóta þess að vera á Tene.“ Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
„Jújú, þeir eru bara með gott lið og náðu bara góðu rönni. Þetta gamla góða, við vorum aðeins farnir að hika og þeir gengu á lagið“ Þór Þ. settu 60 stig í fyrri hálfleik, 23 stig í þriðja leikhluta en síðustu fimm mínútur leiksins reyndust þeim erfiðar. „Bara eins og gerist stundum. Menn fara aðeins að hika og sjá kannski ekki auðveldu leiðirnar. Við vorum nátturlega mikið að leita af póstinum og svo náðu þeir svona kannski aðeins að loka á það. Menn voru svo kannski með galopna leið að körfunni en hikuðu og þá eru fjórar sekúndur eftir af skotklukkunni og þá gengu Keflavík á lagið.“ „Þeir spila svolítið þannig vörn. Láta þig gera mistök en ef þú bara ákveður að drive-a á þá að þá er þeirra taktík að brjóta aldrei á þér þannig farðu bara á körfuna og þú færð alltaf lay-up.“ Í fyrri hálfleik voru gestirnir að skjóta um 60% úr þristum og stór skot að detta frá mörgum mönnum. „Mér fannst við vera að hitta vel í fyrri hálfleik og svo fannst mér við skora bara aðeins fjölbreyttari körfur í seinni. Fórum að skora meira af póstinum og vorum líka að fá aðeins úr hraðaupphlaupum og svona og þá leið mér vel. Manni líður ekkert rosalega vel þegar þú ert yfir og ert bara að hitta úr þriggja. “ Þessi sigur var gríðarlega mikilvægur fyrir gestina. Síðasti leikur fyrir jól og því kærkomin jólagjöf. „Já bara mjög gott. Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ég ætla að njóta þess að vera á Tene.“
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02