IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 11:47 Vörulínan Dajlien er hönnuð með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt er að nota innan veggja heimilisins á fjölbreyttan máta. IKEA Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. „Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
„Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA
IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira