IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 11:47 Vörulínan Dajlien er hönnuð með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt er að nota innan veggja heimilisins á fjölbreyttan máta. IKEA Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. „Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
„Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA
IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira