Skrifstofu og stjórnunarkostnaður 5,8 milljarðar Jakob Bjarnar skrifar 14. desember 2023 15:54 Ragnar Þór segir rekstrarkostnað við lífeyrissjóðina vera stjarnfræðilegan. vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vekur athygli á miklum kostnaði við rekstur lífeyrissjóða landsins. Þetta gerir Ragnar Þór í Facebook-færslu, þar sem hann spyr: Hvers eigum við að gjalda? Síðan tekur Ragnar Þór til við að rekja stöðuna eins og hún horfir við honum en árið 2022 töpuðu lífeyrissjóðirnir að hans sögn um 845 milljörðum. „Rekstrarkostnaður fimm stærstu sjóðanna var 20,8 milljarðar. Þar af voru fjárfestingargjöld 15 milljarðar (þrátt fyrir gríðarlegt tap) og skrifstofu og stjórnunarkostnaður 5,8 milljarðar,“ segir Ragnar Þór. Og hann er ekki hættur: „Launagreiðslur til framkvæmdastjóra fimm stærstu sjóðanna námu 167 milljónum á árinu 2022 eða að meðaltali 33,4 milljónir á hvern.“ Ragnar Þór segir að þetta séu aðeins 5 af 21 lífeyrissjóði. Viðbúið sé að mikið tap verði á árinu 2023 og ljóst að margir sjóðir muni skerða réttindi lífeyrisþega. Þá segir hann eignir lífeyrissjóðanna hafa minnkað um 763 milljarða að raunvirði 2022 frá 2021 samkvæmt tölum Seðlabankans og Landsamtaka lífeyrissjóða. „Mismunur á iðgjöldum í samtryggingardeildir (289,4 milljarðar, séreignasparnaður dregin frá) og útgreiðslum samtryggingardeilda (207,3 milljarðar) var 82,1 milljarður sem bætist við virðisrýrnun eigna á milli ára.“ Ragnar Þór segir að þessu samanlögðu megi álykta sem svo að tap lífeyrissjóðanna á síðasta ári hafi verið 845 milljarðar króna. Lífeyrissjóðir Samfélagsmiðlar Samfélagsleg ábyrgð Kjaramál Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira
Þetta gerir Ragnar Þór í Facebook-færslu, þar sem hann spyr: Hvers eigum við að gjalda? Síðan tekur Ragnar Þór til við að rekja stöðuna eins og hún horfir við honum en árið 2022 töpuðu lífeyrissjóðirnir að hans sögn um 845 milljörðum. „Rekstrarkostnaður fimm stærstu sjóðanna var 20,8 milljarðar. Þar af voru fjárfestingargjöld 15 milljarðar (þrátt fyrir gríðarlegt tap) og skrifstofu og stjórnunarkostnaður 5,8 milljarðar,“ segir Ragnar Þór. Og hann er ekki hættur: „Launagreiðslur til framkvæmdastjóra fimm stærstu sjóðanna námu 167 milljónum á árinu 2022 eða að meðaltali 33,4 milljónir á hvern.“ Ragnar Þór segir að þetta séu aðeins 5 af 21 lífeyrissjóði. Viðbúið sé að mikið tap verði á árinu 2023 og ljóst að margir sjóðir muni skerða réttindi lífeyrisþega. Þá segir hann eignir lífeyrissjóðanna hafa minnkað um 763 milljarða að raunvirði 2022 frá 2021 samkvæmt tölum Seðlabankans og Landsamtaka lífeyrissjóða. „Mismunur á iðgjöldum í samtryggingardeildir (289,4 milljarðar, séreignasparnaður dregin frá) og útgreiðslum samtryggingardeilda (207,3 milljarðar) var 82,1 milljarður sem bætist við virðisrýrnun eigna á milli ára.“ Ragnar Þór segir að þessu samanlögðu megi álykta sem svo að tap lífeyrissjóðanna á síðasta ári hafi verið 845 milljarðar króna.
Lífeyrissjóðir Samfélagsmiðlar Samfélagsleg ábyrgð Kjaramál Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Sjá meira