Segir lægðina standa stutt yfir og spáir snjó um helgina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 22:03 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Vísir/Arnar Gular viðvaranir skella á í nótt og lægðir ganga yfir landið nú í aðdraganda jóla. Veðurfræðingur segir að óveðrið verði yfirstaðið við fótferðartíma í fyrramálið. Þá spáir hann norðanátt með kólnandi veðri um jólin. Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira