Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 14:13 Auður Íris Ólafsdóttir hættir þjálfun Stjörnuliðsins á miðju tímabili þrátt fyrir mjög gott gengi. Vísir/Hulda Margrét Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Þetta eru óvæntar fréttir enda hefur Auður gert frábæra hluti með hið unga lið Stjörnunnar. Liðið komst upp í Subway deildina síðasta vor og er í þriðja sæti nú þegar deildin fer í jólafrí. Auður hefur þjálfað liðið ásamt Arnari Guðjónssyni, þjálfara meistaraflokks karla hjá Stjörnunni. Arnar heldur áfram þjálfun liðsins. Stjörnuliðið hefur unnið níu af þrettán deildarleikjum sínum í vetur og er aðeins tveimur stigum á eftir Njarðvík sem situr í öðru sæti deildarinnar. Auður kom fyrst til Stjörnunnar 2018 sem leikmaður, og var meðal annars valin besti varnarmaður efstu deildar 2018/19 þegar hún lék með Stjörnunni. Árið 2021 tók hún við þjálfun liðsins og hefur gert það með Arnari Guðjónssyni til dagsins í dag. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan Körfubolti (@stjarnankarfa) Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Þetta eru óvæntar fréttir enda hefur Auður gert frábæra hluti með hið unga lið Stjörnunnar. Liðið komst upp í Subway deildina síðasta vor og er í þriðja sæti nú þegar deildin fer í jólafrí. Auður hefur þjálfað liðið ásamt Arnari Guðjónssyni, þjálfara meistaraflokks karla hjá Stjörnunni. Arnar heldur áfram þjálfun liðsins. Stjörnuliðið hefur unnið níu af þrettán deildarleikjum sínum í vetur og er aðeins tveimur stigum á eftir Njarðvík sem situr í öðru sæti deildarinnar. Auður kom fyrst til Stjörnunnar 2018 sem leikmaður, og var meðal annars valin besti varnarmaður efstu deildar 2018/19 þegar hún lék með Stjörnunni. Árið 2021 tók hún við þjálfun liðsins og hefur gert það með Arnari Guðjónssyni til dagsins í dag. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan Körfubolti (@stjarnankarfa)
Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum