Vann brons en sá eftir tveimur verðlaunum til léttari keppenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 07:30 Kristín Þórhallsdóttir með verðlaunin sín en hún fékk tvenn bronsverðlaun og eitt silfur. @kraftlyftingasamband_islands Kristín Þórhallsdóttir fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum um helgina og hefur þar með unnið gull, silfur og brons í samanlögðu á þessu móti undanfarin þrjú ár. Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira