Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 20:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur eftir leik dagsins. Danehouse Photography/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
„Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00
Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12