Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 14:16 Litur ársins er ferskjulitaður. Mynd/Pantone Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur. Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur.
Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35
Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00
Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp