Lucie hársbreidd frá bronsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:30 Lucie Stefaniková lyfti samalagt 515 kílóum. INSTAGRAM@LUCIE_MARTINS_LIFTS Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju. Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira