Sólin geri lítið gagn til upphitunar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. desember 2023 07:40 Veðrið verður áfram rólegt í dag víðast hvar á landinu. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir rólegt veður víðast hvar á landinu um helgina og litlar breytingar frá því sem verið hefur, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hæg austlæg eða breytileg átt ríki og víða sé léttskýjað. Í dag blæs aðeins með stuðurströndinni, 8-13 metrar á sekúndu þar fram undir kvöld, en hægari vindur á morgun. Austast á landinu verður skýjað að mestu og lítilsháttar él gætu látið á sér kræla. Þá segir Veðurstofan að kalt sé víða á landinu. Í hægum vindi og léttskýjuðu veðri þá kólni vegna útgeislunnar. Mesti kuldinn geti verið mjög staðbundinn, oftast kólnar mest í lægðum í landslagi þar sem sama loftið siti kyrrt og kólni í sífellu. Sólin gerir lítið gagn til upphitunar á þessum árstíma, segir Veðurstofan. Spár gera ráð fyrir breytingu á veðurlagi í næstu viku með stífum vindi, úrkomu og breytilegu hitastigi. Á miðvikudag er útlit fyrir að það hlýni með ákveðinni sunnanátt og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Á fimmtudag snýst síðan væntanlega í suðvestanátt með éljum og kólnar niður undir frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands. Hiti frá frostmarki syðst á landinu, niður í 15 stiga frost í innsveitum á Norðurlandi.Á mánudag:Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él við ströndina. Áfram kalt í veðri.Á þriðjudag:Suðlæg átt 3-8, en 8-13 vestast seinnipartinn. Þurrt og bjart veður á austanveðru landinu. Þykknar upp vestanlands með svolítilli snjókomu, en slydda eða rigning þar um kvöldið og hlýnar.Á miðvikudag:Stíf sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlnads. Hiti 2 til 8 stig. Vestlægari um kvöldið með skúrum eða éljum.Á fimmtudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.Á föstudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu og hlýnar um tíma. Veður Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira
Þar kemur fram að hæg austlæg eða breytileg átt ríki og víða sé léttskýjað. Í dag blæs aðeins með stuðurströndinni, 8-13 metrar á sekúndu þar fram undir kvöld, en hægari vindur á morgun. Austast á landinu verður skýjað að mestu og lítilsháttar él gætu látið á sér kræla. Þá segir Veðurstofan að kalt sé víða á landinu. Í hægum vindi og léttskýjuðu veðri þá kólni vegna útgeislunnar. Mesti kuldinn geti verið mjög staðbundinn, oftast kólnar mest í lægðum í landslagi þar sem sama loftið siti kyrrt og kólni í sífellu. Sólin gerir lítið gagn til upphitunar á þessum árstíma, segir Veðurstofan. Spár gera ráð fyrir breytingu á veðurlagi í næstu viku með stífum vindi, úrkomu og breytilegu hitastigi. Á miðvikudag er útlit fyrir að það hlýni með ákveðinni sunnanátt og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Á fimmtudag snýst síðan væntanlega í suðvestanátt með éljum og kólnar niður undir frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands. Hiti frá frostmarki syðst á landinu, niður í 15 stiga frost í innsveitum á Norðurlandi.Á mánudag:Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él við ströndina. Áfram kalt í veðri.Á þriðjudag:Suðlæg átt 3-8, en 8-13 vestast seinnipartinn. Þurrt og bjart veður á austanveðru landinu. Þykknar upp vestanlands með svolítilli snjókomu, en slydda eða rigning þar um kvöldið og hlýnar.Á miðvikudag:Stíf sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlnads. Hiti 2 til 8 stig. Vestlægari um kvöldið með skúrum eða éljum.Á fimmtudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.Á föstudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu og hlýnar um tíma.
Veður Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Sjá meira