Mygla í samhæfingarstöð almannavarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. desember 2023 00:05 Víðir Reynisson segir að mygla hafi komið upp í samhæfingarstöð almannavarna. Vísir/Arnar Víðir Reynisson segir að það hafi komið upp mygla í rými í samhæfingarstöð almannavarna. Rýminu hefur verið lokað og lokunin mun ekki hafa áhrif á starfsemina. Til greina kemur að flytja starfsemina tímabundið annað á meðan unnið er að viðgerðum. „Það er leki í einu horni í stöðinni hjá okkur og það var tekið sýni úr því og mygla í því þannig við erum búnir að loka hluta af stöðinni fyrir starfsemi en við getum haldið úti öruggri starfsemi samt sem áður og stöðin virkar. Það er bara eitt rými sem við lokuðum,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, aðspurður út í myglu í samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. Var fólk byrjað að veikjast? „Það hefur verið dálítið um það hjá okkur núna í þessari törn að fólk hefur verið að finna fyrir einkennum og þarna gæti skýringin verið komin,“ sagði Víðir. Hvaða þýðingu hefur þetta til langs tíma? Þurfið þið jafnvel að færa starfsemina? „Það kæmi alveg til greina. Það þarf að fara í umfangsmiklar viðgerðir til þess að laga þetta og það gæti þýtt það að við myndum færa starfsemina eitthvað á meðan. Við höfum gert það áður, við gerðum það í Covid-inu að fara með stöðina annað. Þannig við þekkjum hvað þarf til þess og það gæti vel verið að við gerum það,“ sagði hann. Almannavarnir Mygla Reykjavík Lögreglan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Það er leki í einu horni í stöðinni hjá okkur og það var tekið sýni úr því og mygla í því þannig við erum búnir að loka hluta af stöðinni fyrir starfsemi en við getum haldið úti öruggri starfsemi samt sem áður og stöðin virkar. Það er bara eitt rými sem við lokuðum,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, aðspurður út í myglu í samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. Var fólk byrjað að veikjast? „Það hefur verið dálítið um það hjá okkur núna í þessari törn að fólk hefur verið að finna fyrir einkennum og þarna gæti skýringin verið komin,“ sagði Víðir. Hvaða þýðingu hefur þetta til langs tíma? Þurfið þið jafnvel að færa starfsemina? „Það kæmi alveg til greina. Það þarf að fara í umfangsmiklar viðgerðir til þess að laga þetta og það gæti þýtt það að við myndum færa starfsemina eitthvað á meðan. Við höfum gert það áður, við gerðum það í Covid-inu að fara með stöðina annað. Þannig við þekkjum hvað þarf til þess og það gæti vel verið að við gerum það,“ sagði hann.
Almannavarnir Mygla Reykjavík Lögreglan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira