Rahm fær meira í árslaun en Ronaldo og Messi til samans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 13:00 Þrátt fyrir að hafa eitt sinn gagnrýnt LIV-mótaröðina harðlega er Jon Rahm nú genginn til liðs við hana. getty/David Cannon Nýr samningur Jons Rahm við LIV-mótaröðina í golfi gerir hann að langlaunahæsta íþróttamanni heims. Hann þénar meira en fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til samans. Talið er að Rahm fái að minnsta kosti fjögur hundruð milljónir dollara fyrir að spila á LIV-mótaröðinni. Hann verður því ekki bara launahæsti íþróttamaður heims heldur sá langlaunahæsti. Ronaldo, sem spilar einnig í Sádi-Arabíu, er næstlaunahæsti íþróttamaður heims með 136 milljónir punda í árslaun. Messi kemur þar á eftir með 130 milljónir punda árslaun. Samanlögð árslaun þeirra eru ekki nálægt þeirri upphæð sem Rahm fær frá LIV. Tveir aðrir kylfingar á LIV-mótaröðinni eru á meðal tíu launahæstu íþróttamanna heims. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson (107 milljónir punda) og Phil Mickelson (106 milljónir punda). Rahm getur svo unnið sér inn enn meiri pening en verðlaunaféð á LIV er mjög hátt. Kylfingar fá í kringum þrjár milljónir punda fyrir að vinna mót á mótaröðinni. Þau eru alls fjórtán á hverju tímabili. Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Talið er að Rahm fái að minnsta kosti fjögur hundruð milljónir dollara fyrir að spila á LIV-mótaröðinni. Hann verður því ekki bara launahæsti íþróttamaður heims heldur sá langlaunahæsti. Ronaldo, sem spilar einnig í Sádi-Arabíu, er næstlaunahæsti íþróttamaður heims með 136 milljónir punda í árslaun. Messi kemur þar á eftir með 130 milljónir punda árslaun. Samanlögð árslaun þeirra eru ekki nálægt þeirri upphæð sem Rahm fær frá LIV. Tveir aðrir kylfingar á LIV-mótaröðinni eru á meðal tíu launahæstu íþróttamanna heims. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson (107 milljónir punda) og Phil Mickelson (106 milljónir punda). Rahm getur svo unnið sér inn enn meiri pening en verðlaunaféð á LIV er mjög hátt. Kylfingar fá í kringum þrjár milljónir punda fyrir að vinna mót á mótaröðinni. Þau eru alls fjórtán á hverju tímabili.
Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31