Fréttaþulur BBC gaf áhorfendum puttann Boði Logason skrifar 7. desember 2023 09:55 Maryam Moshiri er miður sín eftir að hafa gefið bresku þjóðinni fingurinn. Einkahúmor sem átti aldrei að fara í loftið, segir hún. BBC Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti. Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið. Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið.
Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira