Katrín Tanja um Anníe Mist: Alltaf vitað það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir var eini íþróttamaðurinn sem var tilnefndur sem einn af framúrskarandi ungum Íslendingum í ár en þetta eru verðlaun eru veitt árlega af JCI á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hugsuð sem hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ánægð með sína konu.@katrintanja Auglýst er eftir tilnefningu á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Anníe Mist var ein af þeim sem var tilnefnd að þessu sinni og hún sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Hún fékk þó ekki aðalverðlaunin því þau fóru til Anítu Sóleyju Scheving Þórðardóttur fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. Anníe er tilnefnd fyrir einstaklingsafrek. Hún hefur ekki aðeins staðið sig vel í CrossFit íþróttinni sjálfri heldur er hún einnig viðskipta- og rekstrarkona sem er með alls konar spennandi verkefni í gangi fyrir utan CrossFit íþróttina. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Sólinni, Háskóla Reykjavíkur ásamt Margréti Helgu Gunnarsdóttur, landsforseta JCI. Anníe var á staðnum og fékk viðurkenningu sína frá forsetanum. Hún birti mynd af þeim saman og sagði fylgjendum sínum frá því að hún væri ein af framúrskarandi ungum Íslendingum 2023. Katrín Tanja vakti einnig athygli á þessu með því að deila færslu vinkonu sinnar. Þetta voru samt engar fréttir fyrir Katrínu. Hún skrifaði þó textann á íslensku sem er ekki vanalegt enda stór hluti fylgjendahóps hennar frá öðrum löndum heimsins. „Alltaf vitað að hún Anníe mín væri framúrskarandi en hún var loksins að fá viðurkenningu fyrir það,“ skrifaði Katrín Tanja og bætti við „Heimsins best“ fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by JCI Iceland (@jci_iceland) CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Verðlaunin eru fyrst og fremst hugsuð sem hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ánægð með sína konu.@katrintanja Auglýst er eftir tilnefningu á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Anníe Mist var ein af þeim sem var tilnefnd að þessu sinni og hún sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Hún fékk þó ekki aðalverðlaunin því þau fóru til Anítu Sóleyju Scheving Þórðardóttur fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. Anníe er tilnefnd fyrir einstaklingsafrek. Hún hefur ekki aðeins staðið sig vel í CrossFit íþróttinni sjálfri heldur er hún einnig viðskipta- og rekstrarkona sem er með alls konar spennandi verkefni í gangi fyrir utan CrossFit íþróttina. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Sólinni, Háskóla Reykjavíkur ásamt Margréti Helgu Gunnarsdóttur, landsforseta JCI. Anníe var á staðnum og fékk viðurkenningu sína frá forsetanum. Hún birti mynd af þeim saman og sagði fylgjendum sínum frá því að hún væri ein af framúrskarandi ungum Íslendingum 2023. Katrín Tanja vakti einnig athygli á þessu með því að deila færslu vinkonu sinnar. Þetta voru samt engar fréttir fyrir Katrínu. Hún skrifaði þó textann á íslensku sem er ekki vanalegt enda stór hluti fylgjendahóps hennar frá öðrum löndum heimsins. „Alltaf vitað að hún Anníe mín væri framúrskarandi en hún var loksins að fá viðurkenningu fyrir það,“ skrifaði Katrín Tanja og bætti við „Heimsins best“ fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by JCI Iceland (@jci_iceland)
CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira