Gítarleikari Wings er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2023 14:04 Denny Laine á tónleikum í Illinois árið 2019. Ap Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981. Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981.
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira