Suðaustan strekkingur við suðvesturströndina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2023 07:20 Hiti verður á bilinu 0-10 stig í dag. Vísir/Vilhelm Suðaustan strekkingur verður við suðvesturströndina í dag og slydda eða snjókoma með köflum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Þar kemur fram að hægari vindur verði annars staðar. Að mestu þurrt og léttir allvíða til á Norður- og Austurlandi. Frost verður á bilinu 0 til 10 stig. Kaldast verður í innsveitum norðaustanlands en hiti verður í kringum frostmark suðvestantil. Á morgun verður svipað veður en líklega minni úrkoma sunnantil og útlit fyrir að einhver smáél komi inn á norðaustanvert landið síðdegis. Hiti mun lítið breytast. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan 8-13 m/s við suðvesturströndina, annars hægari vindur. Bjart með köflum, en stöku él austast og syðst. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s, en 10-15 syðst. Dálítil él suðaustantil, en bjartviðri um landið vestanvert. Hiti um eða yfir frostmarki við suðurströndina, annars 0 til 10 stiga frost. Á fimmtudag: Austanátt og bjart með köflum, en skýjað og dálítil él á Suðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 8 stig, en hiti kringum frostmark sunnan heiða. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit austlæga eða breytilega átt og þurrt að kalla. Fremur kalt. Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Þar kemur fram að hægari vindur verði annars staðar. Að mestu þurrt og léttir allvíða til á Norður- og Austurlandi. Frost verður á bilinu 0 til 10 stig. Kaldast verður í innsveitum norðaustanlands en hiti verður í kringum frostmark suðvestantil. Á morgun verður svipað veður en líklega minni úrkoma sunnantil og útlit fyrir að einhver smáél komi inn á norðaustanvert landið síðdegis. Hiti mun lítið breytast. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan 8-13 m/s við suðvesturströndina, annars hægari vindur. Bjart með köflum, en stöku él austast og syðst. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s, en 10-15 syðst. Dálítil él suðaustantil, en bjartviðri um landið vestanvert. Hiti um eða yfir frostmarki við suðurströndina, annars 0 til 10 stiga frost. Á fimmtudag: Austanátt og bjart með köflum, en skýjað og dálítil él á Suðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 8 stig, en hiti kringum frostmark sunnan heiða. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit austlæga eða breytilega átt og þurrt að kalla. Fremur kalt.
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira