Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Andri Már Eggertsson skrifar 3. desember 2023 16:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
„Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira