Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 17:30 Jón Daði í leik dagsins. @OfficialBWFC Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Boldon leikur í ensku C-deildinni á meðan Harrogate er deild neðar og heimamenn í Bolton því sigurstranglegri fyrir leik. Jón Daði var eins og áður sagði í byrjunarliðinu og miðað við frammistöðu hans verður erfitt fyrir Ian Evatt, þjálfara, að taka hann úr liðinu. Jón Daði Böðvarsson with a first half hat-trick #EmiratesFACup pic.twitter.com/fxmxgrQSGx— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Jón Daði braut ísinn á 9. mínútu, bætti við öðru marki sínu og öðru marki Bolton á 33. mínútu. Framherjinn fullkomnaði svo þrennu sína tíu mínútum síðar og staðan orðin 3-0. Gestirnir minnkuðu muninn fyrir hálfleik en Bolton skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks og gekk endanlega frá leiknum. Jón Daði var tekinn af velli á 65. mínútu. It was a 5 -star performance from @OfficialBWFC, as a @jondadi hat-trick and @nlundulu double saw them through to the #EmiratesFACup third round pic.twitter.com/lJfBwBWDV1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Þá stóð Rúnar Alex Rúnarsson vaktina í marki Cardiff City þegar liðið tapaði 2-0 á útivelli gegn Southampton. Rúnar Alex og félagar eru í 11. sæti með 27 stig að loknum 19 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Boldon leikur í ensku C-deildinni á meðan Harrogate er deild neðar og heimamenn í Bolton því sigurstranglegri fyrir leik. Jón Daði var eins og áður sagði í byrjunarliðinu og miðað við frammistöðu hans verður erfitt fyrir Ian Evatt, þjálfara, að taka hann úr liðinu. Jón Daði Böðvarsson with a first half hat-trick #EmiratesFACup pic.twitter.com/fxmxgrQSGx— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Jón Daði braut ísinn á 9. mínútu, bætti við öðru marki sínu og öðru marki Bolton á 33. mínútu. Framherjinn fullkomnaði svo þrennu sína tíu mínútum síðar og staðan orðin 3-0. Gestirnir minnkuðu muninn fyrir hálfleik en Bolton skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks og gekk endanlega frá leiknum. Jón Daði var tekinn af velli á 65. mínútu. It was a 5 -star performance from @OfficialBWFC, as a @jondadi hat-trick and @nlundulu double saw them through to the #EmiratesFACup third round pic.twitter.com/lJfBwBWDV1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 2, 2023 Þá stóð Rúnar Alex Rúnarsson vaktina í marki Cardiff City þegar liðið tapaði 2-0 á útivelli gegn Southampton. Rúnar Alex og félagar eru í 11. sæti með 27 stig að loknum 19 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira